Grænni framtíð það er málið.

Á þessari síðu er hægt að kaupa hleðslustöðvar og ýmislegt fleira frá framleiðendum sem hafa mikinn metnað fyrir að framleiða góða vöru og nota gæða staðla eins og ISO 9001 og fleiri staðla til að tryggja góða framleiðslu og um leið lága bilanatíðni og ekki síður góða upplifun á lægra verði fyrir neytandann.
Flestar vörurnar á síðunni eru gæða framleiðsla frá Asíu rétt eins og tölvan og síminn sem þú notar til að lesa þetta!
Á þessari síðu eru engar vafrakökur(e. cookies) eða önnur njósna forrit þú getur því áhyggjulaust vafrað fram og til baka og skoðað hvað er í boði hérna án þess að afritað sé óumbeðnar upplýsingar um þig.

Spurðu fagmanninn og sérfræðinginn í hleðslustöðvum.

Sendu okkur póst það er öruggustu samskiptin.



Aegen 22kW með Type 2 tengli, DLB álagsjöfnun, það eru fáir sem bjóða upp á það, bæði með AC og DC lekastraumsvörn, verð aðeins kr.74.200- eða kr.59.839- án VSK. sem fæst endurgreiddur hjá skattinum.

Aegen er Plug and Play hleðslustöð byrjar strax að hlaða engin bið og virkar fyrir alla rafbíla bæði EV og PHEV alsstaðar og öllum rafkerfum.

Verð með 5m langri snúru, DLB skynjara og Type 2 hulsu er aðeins kr.82.900- með VSK

Mjög ódýr en samt ein sveigjanlegasta og endingarbesta hleðslustöðin á markaðnum! Það er rakið nánar á síðunni hér.
22kW, IP55, AC30mA og DC6mA lekastraumsvörn, DLB álagsjöfnun til varnar útleysingu á stofnvari og yfirálagsvörn.

Þessi hleðslustöð gengur líka þar sem ekki er næg orka fyrir hendi og jafnvel ekki 7kW heldur þá er hún einfaldlega stillt á Basik Mode með B lekastraumsrofa sjá leiðbeiningar þá er hleðslustöðin stillanleg frá 22kW og niður í 2,3kW og stillanlegur straumur frá 32A niður í 10A. Sjá Basik Mode stillingu.
Í sumarbústaðinn hentar þessi hleðslustöð fullkomlega líka.
Er með Type 2 tengli og getur því hlaðið alla rafbíla bæði með Type 1 og Type 2 klónum.
Mjög hrað virk byrjar strax að hlaða þegar merkið kemur frá bílnum og því mjög skemmtileg stöð.
Þetta er hleðslustöðin sem hentar flestum ef ekki öllum og líka í gömlum sem nýjum hverfum eða bæjum alstaðar á landinu!

Hleðslustöðin er fáanleg með fastri snúru 5m og það er líka hægt að hafa tengilinn eða hulsuna úti og hleðslustöðina inni allt eftir óskum hvers og eins. Allar breytingar er viðbótarkostnaður.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Aegen farhleðslustöð í handhægri tösku 3,5kW 16 Amper með skjá verð frá kr.38.200- með VSK eða kr.30.807- án VSK

Venjuleg tveggja pinna kló, T2 hulsa í bílinn, 5m kapall skjár stillanlegur straumur 8A, 10A, 13A og 16A. Evrópu standard CE merkt.


Einnig er til Aegen farhleðslustöð í tösku, með skjá, 7,4kW, 32A blá kló, T2 hulsa í bílinn, 5m kapall stillanlegur straumur 10A, 16A, 25A og 32A. Evrópu standard CE merkt verð frá kr.46.000-

og Aegen farhleðslustöð í tösku, með skjá, 11kW, 3X16A, þriggja fasa uppseld, rauð kló, T2 hulsa í bílinn, 5m kapall stillanlegur straumur 8A, 10A, 13A og 16A. Evrópu standard CE merkt verð frá kr.49.000-

Það er vart hægt að fara ódýrari leið til að hlaða rafmagnsbílinn það þarf bara tengil á vegginn fyrir farhleðslustöðina enda er hún tilbúin til notkunar að öðru leiti og svo er hægt að taka hana með í ferðalagið og vinnuna!

Nafnið farhleðslustöð hefur sömu orðmyndun og fartölva og farsími!

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Green Science 22kW smart hleðslustöð með Type 2 hulsu og 5m til 7m snúru, Fáanleg með þriggja fasa DLB álagsjöfnun sem ver stofnöryggið, bæði með AC og DC lekastraumsvörn, verð aðeins kr.89.200- með VSK. Sérpöntun

Green Science er mjög falleg í útliti og fæst í nokkrum litum og með fasta hleðslusnúru.

Verð með þriggja fasa DLB skynjurum er aðeins kr.109.900- með VSK

Hleðsustöðin er með AC og DC lekastraumsvarnir, IP65, 3P+N+PE AC400V 32A stillanleg með síma appi, Wifi, Bluetooth, RFID kort, APP.

Setja þessa vöru í körfuna
APP video

Weeyu 22kW heimastöð með 5m snúru og Type 2 hulsu í bílinn, APP og RFID, verð frá kr.117.900- með VSK til á lager.

Hleðslustöð með topp gæði, hæð 18cm lengd 18cm og dýpt 6,5cm s.s. það fer lítið fyrir henni á veggnum, vatnsþétt(IP65), DC6mA lekastraumsvörn, RFID, rofi.
Fáanleg með aukabúnaði eins og OCPP 1.6J, Wifi, Type B lekastraumsrofa. Evrópu standard CE, TUV, RoHS.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Weeyu heimilis og viðskiptastöðin(commercial) 22kW eða 43kW verð frá kr.147.900- með VSK, ekki til á lager sérpöntun.

Smart hleðslustöð með mikið af aukabúnaði OCPP 1.6J, APP, er bæði með AC30mA og DC6mA lekastraumsvörn, upplýsingaskjár 5m hleðslusnúru Type 2 hulsa, neyðarstopp, DLB álagsjöfnun.
Það er hægt að fá hana með Type-B lekastraumsrofa

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Teison 22kW heimastöð með 5 eða 7,5m snúru og Type 2 hulsu í bílinn, APP og RFID, verð frá kr.186.900- með VSK. Ekki til á lager

Hleðslustöð hönnuð fyrir kröfuharða með meira öryggi en gengur og gerist í hleðslustöðvum, hágæða útlitshönnun, vatnsþétt(IP65), Type B lekastraumsvörn + 0 PEN.
Fáanleg með aukabúnaði eins og OCPP 1.6J, Wifi, APP, kWh mæli, Bluetooth og 4G. Evrópu standard CE, TUV og RoHS.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Teison PRO heimilis og viðskiptastöðin(commercial) 22kW, fáanleg með tengli eða snúru, vatnsþétt(IP65), verð frá kr.267.900- með VSK, ekki til á lager sérpöntun.

Smart hleðslustöð með mikið af aukabúnaði, "5 tommu snertiskjár", kvarðaður(löglegur) kWh orkumælir, OCPP 1.6J skýjalausn, Ethernet(Rj45), 4G, Wifi, APP, er bæði með Type B lekastraumsvörn og 0 PEN vörn, 4m þjál(-40°C) hleðslusnúru Type 2 hulsa, 10Mb í minni, öflugur örgjörvi, jarðtengdt málmhús inni í stöðinni utan um rafbúnaðinn til að minka segulmengun frá stöðinni, neyðarstopp, DLB álagsjöfnun og álagsjöfnun fyrir tvær til tuttugu stöðvar, Bluetooth og 4G. Evrópu standard CE, TUV og RoHS.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Khons veggstöð 22kW litur hvít Type 2 hulsa verð frá kr.135.900- með VSK, ekki til á lager sérpöntun.

Vegg eða staur með alla gæða og öryggis staðla sem góð hleðslustöð þarf að hafa eins og þéttleika IP65, er bæði með AC30mA og DC6mA lekastraumsvörn, yfir og undirspennuvörn, yfirálagsvörn og eldingavörn.
Einnig er hleðslustöðin með upplýsingaskjá og led-ljósum, OCPP 1.6J, APP, Wifi, neyðarstopp rofa og með fastri snúru 5m T2 hulsu í bílinn.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Khons 22kW stillanleg niður í 2,3kW farhleðslustöð verð frá kr.95.900- með VSK.

Farhleðslustöð með alla gæða og öryggis staðla sem góð hleðslustöð þarf að hafa eins og þéttleika IP65, AC30mA og DC6mA lekastraumsvörn, yfir og undirspennuvörn, yfirálagsvörn og eldingavörn.
Einnig er hleðslustöðin með upplýsingaskjá og led-ljósum. Með fastri snúru T2 hulsu í bílinn.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Minni DC hleðslustöðvar fyrir heimili og fyrirtæki.

Get sérpantað DC hleðslustöðvar CCS1, CCS2 og CHAdeMO.
í stærðunum 7kW einn fasi 32A, 15kW þrír fasar, 20kW, 30kW og 40kW.
Hraðari og umhverfisvænni hleðsla minna tap í hitamyndun og lægri rekstrarkostnaður.
Þyngdin á 15kW og 20kW stöðinni er 40kg, stærð 548mm X 378mm X 160mm.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Fleiri hleðslustöðvar í öllum stærðum og gerðum.

Get sérpantað margar gerðir af bæði AC og DC hleðslustöðvum í flestum ef ekki öllum stærðum.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Hleðslusnúrur 7kW og 22kW 5 til 10m verð frá kr.26.900- með VSK.

Vandaðar snúrur millistykki og fleira.

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Eftirlitsmyndavélakerfi IP.

"Útimyndavélar, innimyndavélar, myndupptökuþjónar."

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér

Netbúnaður ráterar og svissar.

"Svissar, ráterar, þráðlausir sendar, netþjónar, skápar, varaafgjafar og lagnaefni."

Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér