Tilboð Kaplar og millistykki Rafbúnaður

Hleðslustöðvar fyrir rafmagns og tengiltvinn bíla

Á þessari síðu má finna hleðslustöðvar af nánast öllum stærðum og gerðum ásamt því að vera umhverfisvænar með minni plastnotkun.
Verð frá kr. 29.000- með virðisaukaskatti.
Flestar riðstraums(AC) stöðvarnar sem eru ekki til á lager er hægt að panta og ekki löng bið eftir þeim.

Reiknivél Hér er hægt að reikna strauminn hvað hleðslustöðin mun taka í amperum og hvað tekur langan tíma að hlaða m.v. stærð hleðslustöðvar og rafgeymis(rafhlöðu)

Farhleðslustöðvar Khons

Þessar farhleðslustöðvar(portable) eru til í stærðunum 2kW til 22kW einna og þriggja fasa. Þessar stöðvar eru ekki neitt bráðbirgða dót, þær eru mjög vandaðar og öruggar í notkun enda standast þær allar kröfur Evrópska markaðarins. Innbyggður lekastraumsrofi, yfir og undirspennuvörn og vörn gegn yfirlestun, IP64 og IP65, CE og TUV viðurkenndar. Farhleðslustöðvarnar frá Khons þriðja kynslóðin tengjast í tengla(innstungur) frá 16A upp í 32A einna og þriggjafasa með skiptiklóm og fáanlegar með fasti kló líka.

Verðlisti  Khons  Portable

PowerCore á vegg, stand, gólf og skápastöðvar

Powercore smart veggstöð með upplýsingaskjá, er í málmhúsi minni plastnotkun, styður RFID kort, GSM-smartsíma, Eternet samskipti, skýjalausn OCPP Open Charge Point Protocol. Klár fyrir álagsstýringu, einfaldlega bætt við búnaði í þær stöðvar sem þurfa að vinna saman. Yfir og undirspennuvörn ásamt yfirálagsvörn Þessar stöðvar eru byggðar á útskiptanlegum einingum og eru því mjög sveigjanlegar sem er stór vanmetinn kostur. Innbyggða AC og DC lekastraumsvörn, IP54, CE og TUV samþykktar. Alltaf með nýjustu tækni eins 5 tommu snertiskjár og OCPP 1.6

Verðlisti  PowerCore

Khons á vegg og stand

Þessar hleðslustöðvar eru til í stærðunum 2kW til 22kW einna og þriggja fasa, festast á vegg eða stand, með fasta hleðslusnúru eða tengil, hægt að fá þær tvöfaldar til að hlaða tvo bíla í einu. Innbyggður lekastraumsrofi, yfir og undirspennuvörn og vörn gegn yfirlestun, IP64 og IP65, CE og TUV viðurkenndar.

Verðlisti  Khons

Kayal hleðslustöðvar á vegg, stand, gólf og skápastöðvar

Kayal hleðslustöð á vegg eða stand og skápastöðvar líka með upplýsingaskjá, er í málmhúsi minni plastnotkun, styður RFID kort, GSM-smartsíma, Eternet samskipti, skýjalausn OCPP Open Charge Point Protocol. Yfir og undirspennuvörn ásamt yfirálagsvörn AC og DC lekastraumsvörn, IP54, CE og TUV samþykktar,  OCPP 1.6. 
Verð frá kr. 29.000-

Verðlisti  Kayal

Besen-group

Þessi hleðslustöð er 22kW þriggja fasa eða 7,2kW einnafasa tenging, festast á vegg eða stand, með fasta hleðslusnúru eða tengil, upplýsingaskjár, LED-ljós sem sýna stöðuna með mismunandi litum, innbyggður lekastraumsrofi, yfir og undirspennuvörn og vörn gegn yfirlestun, IP66, þolir Íslenst veðurfar, CE og TUV viðurkenndar.
Tilboðsverð á 22kW frá kr.89.000-.   Nánar hér

Verðlisti  Besen-group

Ensto Finnland

Ensto nýjar hleðslustöðvar frá Finnlandi. Yfir og undirspennuvörn ásamt yfirálagsvörn AC og DC lekastraumsvörn, IP54, CE og TUV samþykktar. OCPP 1.6

Verðlisti  Ensto

Hleðslusnúrur og millistykki

Hleðslusnúrur einna og þriggja fasa 32A.
Millistykki 32A

Útskiptanlegar klær

Klær með hraðtengi fyrir Khons farstöðvarnar sem bjóða upp á skiptiklær með hraðtengi.

Rafbúnaður

Töflur og tilheyrandi

Engin ábyrgð er tekin á prentvillum!

Um hleðslustöðvar.is