Grænni framtíð það er málið.

Á þessari síðu er hægt að kaupa hleðslustöðvar og ýmislegt fleira.

Hér tökum við létta útreikninga í rafmagnsfræði.



Reiknivél fyrir rafmagnsfræði einn fasi 230 volt á milli fasa og núll(N).

Svarið birtist hér fyrir neðan

Svar


Finna vöttin(W) m.v. spennu og straum. (P=U*I)

Kílóvatt(kW) er 1000 vött(W), P = Vött, U = spenna(V) og I = straumur(A).

Hver er spennan(Volt)?   

hver er straumurinn(A)?  

 


Finna strauminn(Amper) m.v. vött og spennu. (I=P/U)

Eitt kílóvatt(kW) er 1000 vött(W), P = Vött, U = spenna(V) og I = straumur(A).

Hver eru vöttin(W)?      

hver er spennan(Volt)?  

 

Finna hestöfl m.v. kílóvött. (hp=kW/736(vött))

Kílóvatt(kW) er 1000 vött(W) og eitt hestafl er 736 vött.

Hver eru kílóvöttin(kW)? 

 

Hér reiknum við með 400 volt þrír fasar.

Finna vöttin m.v. spennu og straum. (P=U*I*√3)

P, U og I er sama og áður en √3 er fyrir þrjá fasa í dæminu.

Hver er spennan(Volt)?   

hver er straumurinn(A)?  
 

Finna strauminn m.v. vött og spennu. (I=P/(U*√3))

P, U og I er sama og áður en √3 er fyrir þrjá fasa í dæminu.

Hver eru kílóvöttin(kW)?    

hver er spennan(Volt)?  

 

Hvað eru kílóvattstundir(kWh)?

Ein kílóvattstund er rafmagnsnotkun upp á 1000 vött eða eitt kW í eina klukkustund.

Tökum einfalt dæmi 3,5kW farhleðslustöð er notuð við að hlaða rafmagnsbíl

og það tekur fjórar klukkustundir að hlaða bílinn, nú reiknum við 3,5 * 4

sem er þá 14 kílóvattstundir(kWh) sem þurfti til að hlaða bílinn.

Nú er einfalt að reikna hleðslukostnaðinn hann er kWh * verð á hverri kWh, 14*17kr = 238kr.