Grænni framtíð það er málið.
Hér eru til sölu ódýrar og góðar hleðslustöðvar og með tveggja ára ábyrgð á efnislegum göllum.
Hægt að semja um uppsetningu á hleðslustöðvunum og að sjálfsögðu erum við með þjónustu á þeim búnaði sem er til sölu á síðunni
enda með öll réttindi til þess hvort sem um er að ræða uppsetningu, breytingar eða viðgerðir. Það eru ekki allir sem geta boðið upp á það!
Spurðu fagmanninn og sérfræðinginn í hleðslustöðvum.
Ekki láta hakka þig sendu okkur tölvupóst það eru öruggustu samskiptin.
Aurora er glæsileg 22kW hleðslustöð með 7m langa lipra og þægilega hleðslusnúru sem er sparnaður, þriggja fasa 3N~230/400V verð aðeins kr.74.200- .
Aurora hleðslustöðin er Plug and Play hleðslustöð byrjar strax að hlaða um leið og bílnum er stungið í samband sem er sérstaklega notalegt í slæmum veður skilyrðum. Skjálaus þó myndin sýni hana með skjá. IP65, AC30mA + DC6mA lekastraumsvörn, neyðarstopp rofi. Fáanleg með svartri, hvítri eða appelsínugulri framhlið.
Gallatíðnin er einungis 1% það er fátítt að ná þeim framleiðslugæðum! Vinnuhitastig er frá -30°C til +55°C og annar varnarbúnaður er yfir og undir spennuvörn, yfirstraumsvörn, jarðtengingar bilunarvörn, yfirhitavörn, kæliplata á bakhliðinni, skammhlaupsvörn, fasa vöktun og truflanavörn.
Þessar hleðslustöðvar eru ekki með innbyggt sökkultengi kapalinn inn á stöðina er tengdur beint á sterkstraumsborðið og hleðslusnúran líka, engin veikur hlekkur þar.
Stöðin er með tvö aðskilin borð annað fyrir smástrauminn og hitt fyrir sterkstrauminn sem er draumahönnun fagmannsins.
Sjá video.
Setja þessa vöru í körfuna
Nánari upplýsingar eru hér