Rafbúnaður

Stýringabox með tengli

Tengill með liðabúnaði til að minnka líkurnar á því að óviðkomandi geti hlaðið á þinn kostnað, getur verið hvaða tengill sem er. Virkni er eftirfarandi: Lykll er settur í og snúið og þá kemur straumur á tengilinn og helst á í þann tíma sem tekur að hlaða bílinn og þegar tíminn er liðinn fer straumurinn af tenglinum.
Verð: kr.30.000-


Greinartöflur fyrir eina eða fleiri hleðslustöðvar

Margar útfærslur í boði með liðum, vörum og tölvum.

Lekaliðar B-gerð CE merktir verð frá kr.15.000-