Verðlisti Khons farhleðslustöðva

Verð frá kr. 54.000-.
Öll verð eru með VSK

Khons farstöðvarnar eru með innbyggða lekastraumsvörn. Einnig er innbyggð yfirálagsvörn í þeim. IP64 og IP65 eftir gerð CE og TUV viðurkendar.
Upplýsingaskjár er á stöðvunum sem sýnir spennu, straum, kW, fasafjölda, hlaðnar kWh, forstilltan straum og forstilltan tíma. Það þarf ekki að kaupa hleðslusnúru hún er áföst hleðslustöðvunum og töluverður sparnaður af því.

Khons G3 AC/DC lekaliði 22kW 3x32A þriggja fasa kló rauð og Type 2 kló í bílinn Verð frá kr. 87.000-.
Þessi stöð er einnig með veggfestingu og getur því þjónað eins og hver önnur þriggja fasa 22kW vegghleðslustöð með upplýsingaskjá og gaumljósum.

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Khons þriðja kynslóðin AC/DC lekaliði lekastraumsvörn stillanlegur straumur 8A, 10A, 16A og 32A 7,4kW 32A einna fasa með hraðtengi(það fylgir ekki kló) og Type 2 kló í bílinn verð frá kr.  76.000-.

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Khons 11kW 3x16A þriggja fasa kló rauð og Type 2 kló í bílinn verð frá kr.  78.000-.

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Khons 3,4kW 16A einna fasa fyrir skiptiklær og Type 2 kló í bílinn verð frá kr.  54.000-.
Þessa hleðslustöð er hægt að stilla á 8A, 10A og 16A og þú ert því allt að 85% fljótari að hlaða bílinn með þessari stöð enn með stöðinni(8A) sem fylgir bílnum. Þetta á við bæði rafbíla og tengil-tvinn bíla.

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Khons skiptiklær með hraðtengi fyrir einna fasa 16A og 32A stöðvarnar bláar og rauðar og Type 2 kló í bílinn verð frá hver kló kr. 8.000-.

---------------------------------------------------------------------------------------------------

Leiðbeiningar fyrir farhleðslustöðvar