Grænni framtíð það er málið.

Á þessari síðu er hægt að kaupa hleðslustöðvar og ýmislegt fleira. Hleðslustöðvar.is er einnig ráðgjafarfyrirtæki í uppsetningu hleðslustöðva, öryggismyndavélakerfum og tölvulögnum.

Weeyu 22kW heimastöð með 5m snúru, RFID og Type 2 hulsu í bílinn verð frá kr.117.900- með VSK.

Örgjörvinn er óvenju hraður í þessari hleðslustöð það tekur hann einungis fjórar sekúndur að fara í gang eftir að rafmagni er hleypt á hana þetta kom í ljós þegar gerðar voru úttektarmælingar á henni og gerir þessa stöð virkilega skemmtilega og örugga fyrir notandann.
Þessi stöð er þriggja fasa ef það vantar einn eða tvo fasa inn frá rafmagnstöflunni sýnir hún bilun og þannig á það að vera í hátækni hleðslustöðvum. Innbyggðu hleðslutækin í rafbílunum eru gerð fyrir einn fasa eða þrjá fasa! Þessi hleðslustöð hleður alla bíla hvort sem þeir eru einnafasa eða þriggja fasa það er ekki málið. Það eru fleiri öryggisatriði sem hún skynjar en of langt mál að fara í það hér.

Hleðslustöð í topp gæðum enda fylgja þau ISO 9001 gæðastaðli í framleiðslunni, vatnsþétt(IP65), DC6mA lekastraumsvörn, APP, RFID, hæð og breidd 18cm og dýpt 6,5cm mjög nett.
Fáanleg með aukabúnaði eins og OCPP 1.6J, Wifi og Type B lekastraumsrofa. Evrópu standard CE, RoHS og TUV.

Hleðslustöðin er með DC6mA lekastraumsvörn og þarf því bara ódýran A-gerðar lekastraumsrofa í töfluna. Kosturinn að hafa lekastraumsrofann í töflunni er að þá er kapallinn að hleðslustöðinni með lekastraumsvörn líka og augljóst öryggi fólgið í því ef kapallinn skemmist.
Þessar hleðslustöðvar eru framleiddar af Sichuan Weiyu Electric Co., Ltd sem leggja mikinn metnað í ramleiðsluna.

1. Reliable Quality Control System

The software part contains the circuit board, control system, and controller. These three parts have their unique producing procedures, that must be followed to ensure full compliance with the design requirement.

All the software and hardware can be traced and tracked with serial number, the date of delivery, test record, material requisition record, raw material test record and raw material purchase record. All we are doing is to ensure the quality to satisfy our clients’ need.

During daily manufacturing and production, all the process is in accordance with the ISO 9001 Quality Assurance System. Our core components are manufactured at our mother company -Injet Electric, which has 22000 ㎡ non-dust workshops, Every procedure are with the highest standard to ensure the product quality. Electrical elements shall be stored in constant-humidity warehouse. All the circuit board shall be painted to be moisture-proof, anti-dust, salt-pray-proof, and anti-static.

Setja þessa vöru í körfuna

Weeyu 22kW heima og viðskiptastöð(Commercial) með 5m snúru og Type 2 hulsu verð frá kr.127.900- með VSK. Sérpöntun

Hleðslustöð með topp gæði, þéttleika IP65, bæði með AC30mA og DC6mA lekastraumsvörn, yfir og undirspennuvörn, yfirálagsvörn og eldingavörn.
Er með aukabúnaði eins og OCPP 1.6J, Wifi, APP og Type B lekastraumsrofa, Dinamic álagsstýringu. Evrópu standard CE, RoHS og TUV.

Setja þessa vöru í körfuna

Weeyu 22kW heima og viðskiptastöð(Commercial) með 5m snúru og Type 2 hulsu verð frá kr.147.900- með VSK. Sérpöntun

Hleðslustöð með topp gæði, þéttleika IP65, AC30mA og DC6mA lekastraumsvörn, yfir og undirspennuvörn, yfirálagsvörn og eldingavörn.
Er með aukabúnaði eins og OCPP 1.6J, Wifi, APP og Type B lekastraumsrofa, DLB álagsjöfnun RFID og skár. Evrópu standard CE, RoHS og TUV.

Til baka
Setja þessa vöru í körfuna

Hvernig virkar DLB álagsjöfnun?

Þessi mynd er dæmi um hvernig DLB álagsjöfnun virkar.
Straumskynjari(rauð lína) mælir strauminn í stofnkaplinum og mesti leyfður straumur getur verið frá 35A til 63A á mörgum heimilum og sést á stærð höfuðvars eða aðalvars gefið upp í Amperum(A). Ef straumnotkunin fer yfir strauminn sem aðalvarið þolir þá brennur það yfir og rafmagnið fer af heimilinu. Þessi hætta kemur upp þegar verið er að þvo bæði í þvottavél og í uppþvottavél, þurrka þvott, nota eldunarofn, helluborð og hlaða bílinn samtímis. Nú tökum við heildarnotkunina saman: ofn 10A + þvottavél 10A + uppþvottavél 10A + þurrkari 10A + helluborð 16A og þá eru komin 56A í notkun og þá eru bara 7A eftir til að hlaða bílinn eða 1610 Vött(1,6kW) sem er mjög hæg hleðsla. DLB bjargar þessu og um leið og heimilistækin klára sínu vinnu hækkar straumurinn til rafbílsins og hann getur aftur hlaðist á eðlilegum hraða án þess að rafmagnið fari af heimilinu!

Til baka